Afhendingarstaður þjónustu Farice settur upp á Akureyri

Afhendingarstaður þjónustu Farice settur upp á Akureyri Farice mun snemma á árinu 2024 bæta Akureyri við sem nýjum afhendingarstað þjónustu fyrir útlandasambönd fjarskiptafyrirtækja.  Farice á og rekur þrjá fjarskiptasæstrengi sem tengja Ísland við útlönd, FARICE-1, DANICE og ÍRIS.  Fjarskiptafyrirtæki tengjast við netkerfi Farice í dag í Reykjavík og á Reykjanesi og þaðan fer netumferð um