Ákveðinn áfangi hófst í ÍRIS verkefninu er jarðvegsvinna í Galway á Írlandi vegna lagningar ÍRIS strengsins hófst þann 25. maí. Um er að ræða framlengingu strengsins frá strönd adð kapalhúsi um 2 kílómetra leið.  Grafinn er skurður og rör fyrir ídrátt seinna meir.