Fyrir alvarlega atvik

er varðar FARICE-1, DANICE eða Greenland Connect sæstrengi hringið í eftirfarandi símanúmer:

Útgerðir og fiskveiðiskip

Um umgengni við sæstrengi gilda lög og reglugerðir sem við biðjum sæfarandur og veiðiskip að taka tilliti til. Farice hefur ávallt unnið náið með útgerðum vegna lagninu strengja sinna og daglegan rekstur og hefur samstarfið verið afbragðsgott. Fiskveiðar og fjarskipti eru bæði gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska þjóðarbúið

Upplýsingarnar hér eru fyrir atvinnumenn í viðkomandi grein.

Hafa samband

Hér er nauðsynlegar upplýsingar fyrir viðskiptavini Farice og sæfarendur

Öryggi

Farice leggur sig fram við að tryggja sem mest öryggi veiðiskipa og áhafna. Ef upp koma vandamál vegna veiða í kringum sæstrengina má hringja í síma 568 1050

Hér fylgir nánari umfjöllum á ensku.

Fouling a submarine cable can be extremely hazardous. In areas where submarine cables are present, fishing methods interacting with the seafloor along with anchoring and the improper disposal of heavy objects create a significant safety risk for vessels and crews. Interaction with submarine cables also imposes a disruption of international telecommunications and damage to broader economic interests. Submarine cables are very expensive to repair and can impose a considerable financial burden to responsible parties.

The links to the right are for on-line resources that show methods and rules to deal with emergency situations. Resources for locating Farice cables can be found in the Fisheries section of this website.

Fishing has been the dominant economic activity of Iceland and the Faeroe Islands for centuries. We support any interaction with the fishing community that will improve safety and support our traditions as seafaring peoples.

Upplýsingar fyrir sæfarendur

Fjölmörg samtök og stofnanir bjóða upplýsingar er varða öryggi sæfarenda í tengslum við sæstrengi. Veljið einhvern af neðangreindum tenglum fyrir frekari upplýsingar.

Kort og skjöl

Skjölin hér sem hlaða má niður eru ætluð til að stuðla að bættu öryggi og til að koma í veg fyrir slit á fjarskiptastrengjum.

Gagnvirkur kortavefur

Rekstrarborð (NOC)

Farice runs a 24/7/365 Network Operating Center. If you are a customer of Farice feel free to call the NOC any time you experience operational problems.

Almenn sambönd og leigulínur

IP Transit og EWS þjónustur

Information about the IP Transit services

Farice supports Blackhole routing of undesireable traffic (DOS attacks).
Contact: [email protected] for support.

Vantar þig frekari upplýsingar?

Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir varðandi þjónustuframboð eða vantar nánari upplýsingar þá vinsamlegast…

Hafa samband