ÍRIS fjarskiptastrengurinn fer að bera fjarskiptaumferð fyrsta mars
ÍRIS fjarskiptastrengurinn fer að bera fjarskiptaumferð fyrsta mars. Frá því lagningu ÍRIS strengsins lauk í haust hefur Farice unnið að tengingu strengsins
Formleg afhending ÍRIS sæstrengsins var við hátíðlega athöfn í Galway föstudaginn 11. nóvember 2022
Tengil á fréttina má finna hér 02-IS fréttatilkynning Íris lent í Galway-FINAL Farice, fjarskiptafélag í eigu íslenska ríkisins, sem á og rekur
Viðtal um ÍRISi og önnur málefni í Morgunblaðinu 24. september 2022
Viðtal í Morgunblaðinu við starfsmann Farice upplýsir margt um stöðu ÍRIS verkefnis og önnur tengd mál. Ljóst er að ÍRIS, sem liggur
Nýi sæstrengurinn ÍRIS stóreykur fjarskiptaöryggi
Áhöfn kapalskips bandaríska strengjaframleiðandans SubCom hóf í gær lagningu á nýja fjarskiptastrengnum ÍRIS frá Hafnarvík við Þorlákshöfn áleiðis til Galway á Írlandi.
Myndskeið af lagningu ÍRIS sæstrengsins þann 23. maí við Þorlákshöfn
Myndskeið af lagningu ÍRIS strengsins má horfa á hér
Lagning sæstrengsins ÍRIS hafin við Þorlákshöfn
Bandaríska fyrirækið Subcom hóf lagningu ÍRIS-ar mánudaginn 23. maí í Þorlákshöfn og heldur það til Írlands. Þann 16. júní hefst síðan lagning
Verne Global gagnaverið selt fyrir 41 milljarð króna (£231 m)
Digital 9 Infrastructure plc kaupir Verne Global Breska fjárfestingafélagið Digital 9 Infrastructure hefur keypt Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í
Botnsjávarkönnun lokið og endanlegur landtökustaður valinn í Þorlákshöfn
Nýlega lauk botnrannsóknum fyrir hinn nýja sæstreng ÍRIS þegar könnunarskipið Ridley Thomas kom í land í Reykjavíkurhöfn þann 21. ágúst. Ridley Thomas
Farice velur SubCom til að framleiða og leggja ÍRIS sæstrenginn árið 2022
Fréttatilkynning á ensku hefur verið gefin út sameiginlega af báðum fyrirtækjum. Fréttatilkynninguna má hlaða niður með því að opna frétt.
Fjarskiptaöryggi Íslands stóraukið með fjármögnun nýs sæstrengs
31.3.2021 - Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands og Írlands hefur verið tryggð með aðkomu ríkisins Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands