Verne Global gagnaverið selt fyrir 41 milljarð króna (£231 m)
Digital 9 Infrastructure plc kaupir Verne Global Breska fjárfestingafélagið Digital 9 Infrastructure hefur keypt Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í
Botnsjávarkönnun lokið og endanlegur landtökustaður valinn í Þorlákshöfn
Nýlega lauk botnrannsóknum fyrir hinn nýja sæstreng ÍRIS þegar könnunarskipið Ridley Thomas kom í land í Reykjavíkurhöfn þann 21. ágúst. Ridley Thomas
Farice velur SubCom til að framleiða og leggja ÍRIS sæstrenginn árið 2022
Fréttatilkynning á ensku hefur verið gefin út sameiginlega af báðum fyrirtækjum. Fréttatilkynninguna má hlaða niður með því að opna frétt.
Fjarskiptaöryggi Íslands stóraukið með fjármögnun nýs sæstrengs
31.3.2021 - Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands og Írlands hefur verið tryggð með aðkomu ríkisins Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands
Botnrannsókn fyrir fjarskiptasæstreng hafin við Írland
14.9.2020 - Bein tenging við Írland árið 2022 Hafin er verkleg rannsókn á sjávarbotni fyrir nýjan fjarskiptasæstreng
Viðgerð lokið á Greenland Connect
Viðgerð lauk 22. ágúst kl 6:30 á staðartíma 8 mánuðum eftir bilun Þann 27. desember 2018 rofnaði allt samband austur af Nuuk
Farice eykur fjarskiptaöryggi til Bretlands
Nýjar framhaldstengingar og nýr afhendingarstaður þjónustu Frá árinu 2006 hafa landleiðir frá landtökustöð FARICE-1 sæstrengsins (2004) í Skotlandi til London að mestu