Bandaríska fyrirækið Subcom hóf lagningu ÍRIS-ar mánudaginn 23. maí í Þorlákshöfn  og heldur það til Írlands.  Þann 16. júní hefst síðan lagning út frá Galway á Írlandi og áformað er að tengja saman sæstrenginn frá höfn til hafnar þann 10. ágúst.  Prófanir og uppbygging landkerfa taka þá við og áformað er að strengurinn verði kominn í rekstur í byrjun ársins 2023.

Sjá frétt á MBL.

 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/05/23/lagning_nys_saestrengs_hafin_vid_thorlakshofn/

og

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/05/23/sambandsleysi_vid_evropu_tifalt_oliklegra/