window.dataLayer = window.dataLayer || []; function gtag(){dataLayer.push(arguments);} gtag('js', new Date()); gtag('config', 'UA-74669367-1');

Fréttir á íslensku

Afhendingarstaður þjónustu Farice settur upp á Akureyri

Afhendingarstaður þjónustu Farice settur upp á Akureyri Farice mun snemma á árinu 2024 bæta Akureyri við sem nýjum afhendingarstað þjónustu fyrir útlandasambönd fjarskiptafyrirtækja.  Farice á og rekur þrjá fjarskiptasæstrengi sem tengja Ísland við útlönd, FARICE-1, DANICE og ÍRIS.  Fjarskiptafyrirtæki tengjast við netkerfi Farice í dag í Reykjavík og á Reykjanesi og þaðan fer netumferð um

By |2023-12-29T11:23:23+00:00desember 5th, 2023|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Afhendingarstaður þjónustu Farice settur upp á Akureyri

Gangsetning ÍRIS-ar í byrjun mars í fréttum fjölmiðla

Hér eru tenglar á nokkrar umfjallanir um gangsetningu þjónustu yfir IRIS sæstrenginn Góð umfjöllun á vef  Fréttablaðsins : https://www.frettabladid.is/markadurinn/iris-tryggir-hradari-tengingar-vid-samfelagsmidla-og-skyjathjonustur/ Umfjöllun á vef Mílu : https://www.mila.is/um-milu/frettasafn/thjonusta-milu-yfir-iris-er-komin-i-loftid Datacenter Forum : https://www.datacenter-forum.com/farice-ehf/iris-farices-iceland-dublin-subsea-cable-ready-for-service Arctic Today : https://www.arctictoday.com/arctic_business/%F0%9F%87%AE%F0%9F%87%B8-%F0%9F%87%AE%F0%9F%87%AA-iris-will-be-ready-for-service-on-march-1st/ Capacity Media : https://www.capacitymedia.com/article/2bcktnpxn8pga9adoyp6o/news/farices-iris-subsea-cable-is-now-ready-for-service Morgunblaðið mbl.is : https://www.mbl.is/frettir/taekni/2023/03/03/ny_upplysingahradbraut_a_milli_islands_og_irlands/ Vísir.is : https://www.visir.is/g/20232384078d/sae-strengurinn-iris-ordinn-virkur-og-fjar-skipta-oryggi-ti-faldad      

By |2023-03-16T15:20:58+00:00mars 16th, 2023|Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Gangsetning ÍRIS-ar í byrjun mars í fréttum fjölmiðla

ÍRIS hefur hafið þjónustu frá og með 1. mars

ÍRIS fjarskiptastrengurinn er virkur ÍRIS fjarskiptastrengurinn er orðinn virkur og kominn í notkun.  ÍRIS er þriðji fjarskiptasæstrengurinn sem tengir Ísland við Dublin á Írlandi og eykur tilkoma hans fjarskiptaöryggi Íslands tífalt.  Verkefninu lauk á tíma- og kostnaðaráætlun. Um umfangsmikið verkefni var að ræða sem hefur verið í þróun síðustu fjögur árin.  Verkefnið hófst með undirbúningsvinnu

By |2023-03-16T14:58:52+00:00mars 16th, 2023|Fréttatilkynningar, Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við ÍRIS hefur hafið þjónustu frá og með 1. mars

ÍRIS fjarskiptastrengurinn fer að bera fjarskiptaumferð fyrsta mars

ÍRIS fjarskiptastrengurinn fer að bera fjarskiptaumferð fyrsta mars. Frá því lagningu ÍRIS strengsins lauk í haust hefur Farice unnið að tengingu strengsins við gagnaver og netmiðjur á Íslandi og Írlandi. Farice hefur nú fengið afhentan ljósleiðara milli allra landleiða á Íslandi og Írlandi auk alls búnaðar (bylgjulengdarbúnaður) sem nauðsynlegur er til að ljúka við tengingarnar.

By |2023-01-25T12:15:58+00:00janúar 25th, 2023|Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við ÍRIS fjarskiptastrengurinn fer að bera fjarskiptaumferð fyrsta mars

Viðtal um ÍRISi og önnur málefni í Morgunblaðinu 24. september 2022

Viðtal í Morgunblaðinu við starfsmann Farice upplýsir margt um stöðu ÍRIS verkefnis og önnur tengd mál. Ljóst er að ÍRIS, sem liggur frá Írlandi til Þorlákshafnar kemst ekki í gagnið fyrr en 1. mars, tveimur mánuðum á eftir áætlun. Ástæða þess er aðallega sú að tafir hafa orðið á afhendingu nauðsynlegs endabúnaðar. Yfirmaður sölu og

By |2022-09-27T15:47:36+00:00september 27th, 2022|Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Viðtal um ÍRISi og önnur málefni í Morgunblaðinu 24. september 2022

Myndskeið af lagningu ÍRIS sæstrengsins þann 23. maí við Þorlákshöfn

Myndskeið af lagningu ÍRIS strengsins má horfa á hér   

By |2022-05-24T19:28:23+00:00maí 24th, 2022|Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Myndskeið af lagningu ÍRIS sæstrengsins þann 23. maí við Þorlákshöfn

Lagning sæstrengsins ÍRIS hafin við Þorlákshöfn

Bandaríska fyrirækið Subcom hóf lagningu ÍRIS-ar mánudaginn 23. maí í Þorlákshöfn  og heldur það til Írlands.  Þann 16. júní hefst síðan lagning út frá Galway á Írlandi og áformað er að tengja saman sæstrenginn frá höfn til hafnar þann 10. ágúst.  Prófanir og uppbygging landkerfa taka þá við og áformað er að strengurinn verði kominn

By |2022-05-24T19:20:39+00:00maí 23rd, 2022|Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Lagning sæstrengsins ÍRIS hafin við Þorlákshöfn

Verne Global gagnaverið selt fyrir 41 milljarð króna (£231 m)

Digital 9 Infrastructure plc kaupir Verne Global Breska fjárfestingafélagið Digital 9 Infrastructure hefur keypt Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í Reykjanesbæ, fyrir um 40,7 milljarða króna. Novator Partners, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og General Catalyst Partners stofnuðu fyrirtækið og voru meðal hluthafa ásamt Welcome Trust og framtakssjóði í rekstri Stefnis. Digital 9 er

By |2021-09-15T13:07:18+00:00september 15th, 2021|Fréttatilkynningar, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Verne Global gagnaverið selt fyrir 41 milljarð króna (£231 m)

Botnsjávarkönnun lokið og endanlegur landtökustaður valinn í Þorlákshöfn

Nýlega lauk botnrannsóknum fyrir hinn nýja sæstreng ÍRIS þegar könnunarskipið Ridley Thomas kom í land í Reykjavíkurhöfn þann 21. ágúst.  Ridley Thomas hefur í samtals 12 vikur unnið í seinni hluta könnunar vegna leiðarvals strengsins og var nú sjávarbotninn milli landtökustaða á Íslandi og að landhelgi Írlands kannaður. Það var áskorun að manna skipið með

By |2021-09-03T11:15:53+00:00september 1st, 2021|Fréttatilkynningar, Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Botnsjávarkönnun lokið og endanlegur landtökustaður valinn í Þorlákshöfn

Farice velur SubCom til að framleiða og leggja ÍRIS sæstrenginn árið 2022

Fréttatilkynning á ensku hefur verið gefin út sameiginlega af báðum fyrirtækjum. Fréttatilkynninguna má hlaða niður með því að opna frétt.     Niðurhlaðanleg fréttatilkynning. IRIS_CIF_SubCom_FARICE_Press_Release_5APRIL2021  

By |2021-04-07T09:24:03+00:00apríl 5th, 2021|Fréttatilkynningar, Fréttir, Iris|Slökkt á athugasemdum við Farice velur SubCom til að framleiða og leggja ÍRIS sæstrenginn árið 2022
Go to Top