Fréttir á íslensku
Uppfærsla á aflkerfi (PFE) FARICE-1
FARICE-1 sæstrengurinn er er orðinn 21 árs en sýnir engin öldrunarmerki. Þrátt fyrir það var talið skynsamlegt að uppfæra aflkerfi strengsins sem straumfæðir magnara kerfisins á 90-100km fresti í sjónum. Magnararnir magna ljósmerkið beint en það er forsenda þess að geta sent ljósmerki svona langa leið (1205 km í sjó) með það mikla upplýsingamagn sem