Fréttatilkynningar fyrir Ísland
ÍRIS hefur hafið þjónustu frá og með 1. mars
ÍRIS fjarskiptastrengurinn er virkur ÍRIS fjarskiptastrengurinn er orðinn virkur og kominn í notkun. ÍRIS er þriðji fjarskiptasæstrengurinn sem tengir Ísland við Dublin á Írlandi og eykur tilkoma hans fjarskiptaöryggi Íslands tífalt. Verkefninu lauk á tíma- og kostnaðaráætlun. Um umfangsmikið verkefni var að ræða sem hefur verið í þróun síðustu fjögur árin. Verkefnið hófst með undirbúningsvinnu