Botnrannsókn fyrir fjarskiptasæstreng hafin við Írland

14.9.2020 - Bein tenging við Írland árið 2022 Hafin er verkleg rannsókn á sjávarbotni fyrir nýjan fjarskiptasæstreng (IRIS) frá Galway á Írlandi til Íslands á vegum Farice. Þar með er mikilvægur áfangi hafinn við undirbúning á styrkingu fjarskipta milli Íslands og útlanda. Nýr strengur er til þess fallinn að auka