Lagning ljósleiðara í Galway í fullum gangi
Verktakar vinna núna hörðum höndum að lagningu ljósleiðara um götur Galway til að tengja sæstrenginn við landkerfi alla leið til Dublin. Um 2 kílómetrar hafa þegar verið lagðir af landstreng og síðasti hlutinn, um 1 km er í lagningu. Síðasta skrefið er að að leggja yfir Dublin Road sem er fjölfarin gata og þarf að