Verne Global gagnaverið selt fyrir 41 milljarð króna (£231 m)
Digital 9 Infrastructure plc kaupir Verne Global Breska fjárfestingafélagið Digital 9 Infrastructure hefur keypt Verne Global, sem rekur gagnaver á Ásbrú í Reykjanesbæ, fyrir um 40,7 milljarða króna. Novator Partners, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og General Catalyst Partners stofnuðu fyrirtækið og voru meðal hluthafa ásamt Welcome Trust og framtakssjóði í rekstri Stefnis. Digital 9 er