Viðtal um ÍRISi og önnur málefni í Morgunblaðinu 24. september 2022

Viðtal í Morgunblaðinu við starfsmann Farice upplýsir margt um stöðu ÍRIS verkefnis og önnur tengd mál. Ljóst er að ÍRIS, sem liggur frá Írlandi til Þorlákshafnar kemst ekki í gagnið fyrr en 1. mars, tveimur mánuðum á eftir áætlun. Ástæða þess er aðallega sú að tafir hafa orðið á afhendingu nauðsynlegs endabúnaðar. Yfirmaður sölu og