Kapalstöðin fyrir Þorláksöfn í smíðum

Fyrirtækið Tyrone fabrication á Norður Írlandi er að leggja lokahöndina á samsetningu kapalstöðvarinnar fyrir ÍRIS sæstrenginn sem nemur land í Þorlákshöfn í byrjun maí.  Tyrone smíðar húsið frá grunni og setur nauðsynlegan búnað svo sem eldslökkvib+unað, eftirlitskerfi og rafmagnskerfi.. Húsið verður staðsett  nálægt ströndinni við Þorlákshöfn milli golfvallar og bæjarins. Ráðgert að húsið verði standsett