Fréttir á íslensku
Botnsjávarkönnun lokið og endanlegur landtökustaður valinn í Þorlákshöfn
Nýlega lauk botnrannsóknum fyrir hinn nýja sæstreng ÍRIS þegar könnunarskipið Ridley Thomas kom í land í Reykjavíkurhöfn þann 21. ágúst. Ridley Thomas hefur í samtals 12 vikur unnið í seinni hluta könnunar vegna leiðarvals strengsins og var nú sjávarbotninn milli landtökustaða á Íslandi og að landhelgi Írlands kannaður. Það var áskorun að manna skipið með